Hugbúnaðarþróun
DIPS ASA er stærsta fyrirtæki Norðurlanda innan hugbúnaðar fyrir sjúkrahús. Við þróum hugbúnað sem heldur utanum klíníska ferla og sjúkraskrár. Okkar kerfi eru leiðandi á markaðinum vegna góðs notendaviðmóts og öryggis. DIPS ASA er fjárhagslega sterkt fyrirtæki með spennandi samninga við flest sjúkrahús í Noregi. Við erum 160 starfsmenn sem dreyfast á aðalskrifstofuna í Bodö og deildir í Tromsö, Þrándheimi og Ósló.
Í þróunardeildum DIPS ASA starfa 60 starfsmenn, á skrifstofum okkar í Bodö, Tromsö, Þrándheimi og Ósló. Við erum í nútímalegum húsakynnum og með góðan tæknibúnað að öllu leiti. Við vinnum med Visual Studio og þróum í C# á .Net. Allt af þróunarvinnu er skipulagt í sjálfstýrðum teimum og notum við Scrum þróunaraðferð. Þetta þýðir að allt okkar þróunarfólk verður að bera ábyrgð fyrir öllu frá (tíma)mati og forritun til prófana og skjölunar. Teimin okkar vinna sjálfstætt en með samræmdri ábyrgð fyrir kerfinunum sem þróast. Niðurstöður og náðum árangri eru mældar með jöfnu millibili.
Okkur þykir starfsþróun mikilvæg og höldum við innanhússnámskeið fyrir starfsmenn okkar með heimsþekktum sérfræðingum (til dæmis Roy Osherove, Jeff Sutherland og Robert C. Martin).
DIPS ASA hefun nýlega skrifað undir fleiri stóra samninga og er að skipuleggja mikinn vökst á næstu árum. Þar af leiðandi sækjum við eftir bæði nýmenntuðu og reyndu starfsfólki.
Vinnustaðir eru Bodö, Tromsö, Þrándheimur eða Ósló.
Verkefni
• Kröfugreining og tímamat
• Kerfishönnun
• Forritun
• Prófun
• Skjölun
Menntunar og hæfniskröfur
• Háskólamenntun innan tölvunarfræði eða verkfræði
• Reynsla í forritun í einu eða fleiru af; Visual Studio, C#, .Net, WCF, WPF, samþættingarlausnum, ORACLE
• Reynsla í þróunaraðferðum; scrum, XP, TDD, CI.
• Þekkingu á vensluðum gagnagrunnum og gagnalíkönum/-forritun (SQL og PL/SQL)
Persónulegir eiginleikar
• Getu til að taka ábyrgð
• Góða samvinnueiginleika
• Góða samskiptaeiginleika
• Lausnaþenkjandi
Umsækjendur verða að hafa góða enskukunnáttu og tilbúnir til að læra norsku.
Það sem DIPS ASA býður upp á er
Sem stafsmaður í DIPS ASA færð þú góða aðstöðu. Þú verður með okkur í að forma heilbrigðislausnir framtíðarinnar, á vinnustað sem leggur áherslu á persónulegt frumkvæði og þar sem leiðin frá hugmynd til aðgerðar er stutt. Þú færð krefjandi verkefni í góðu vinnuumhverfi, bæði faglegu og félagslegu. Vi har flotte lokaler, gode personalordninger og tilbyr en spennende og trygg arbeidsplass.Við erum vel staðsett, með góða kjarasamninga og bjóðum upp á spennandi og tryggan vinnustað.
Spurningar um störfin Hópstjóri í þróunardeild Rasmus Andersen, sími +47 958 42 228, netfang ran@dips.no eða starfsmannastjóra Gunn Pettersen, sími +47 908 68 632, netfang gpe@dips.no
Kíktu einnig á heimasíðu okkar www.dips.com
DIPS ASA er með á starfakynningu Eures 26. og 27. Október í Ráðhúsi Reykjavíkur. Vinsamlega hafið samband við Gunn Pettersen ef þið viljið hafa fund með okkur þessa daga.
Umsókn Til að geta metið umsókn þína vinsamlegast sendu með CV, einkunnir og meðmæli á ensku, norsku, dönsku eða sænsku. Umsóknarfrestur er til 15.11.2012, en við metum stöðugt nýjar umsóknir.