Hubúnaðarsérfræðingur

Marorka ehf. 22. Jul 2022 Fullt starf

Sérfræðingur í þróunardeild

Marorka framleiðir og þróar lausnir sem nýtast útgerðum stórskipa við að bæta orkunýtingu og minnka mengun.

Marorka leitar að metnaðarfullum og áhugasömum sérfræðingi í þróunateymi. Meðal verkefna eru samþætting gagna við kerfi Marorku, utanumhald og rekstur gagnatenginga, aðlögun kerfa að þörfum viðskiptavina og þáttaka í þróun nýrra lausna.

Hæfniskröfur:

  • Háskólagráða í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegu
  • Þekking á gagnagrunnum
  • Forritunarkunnátta og þekking á gagnavinnslukerfum (t.d. Alteryx) er kostur
  • Góð enskukunnátta
  • Skipulögð vinnubrögð og áhugi á að tileinka sér nýja tækni

Í boði er krefjadi og skemmtilegt starf á íslenskum vinnustað í alþjóðlegu umhverfi.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsóknum skal skila í tölvupósti. Upplýsingar um starfið veita Gunnar Stefánson; gunnar.stefansson@marorka.com og Darri Gunnarsson; darri.gunnarsson@marorka.com