Grafískur hönnuður

Brandenburg 22. Jul 2021 Fullt starf

Við viljum ráða grafíska hönnuði til að taka þátt í ýmsum spennandi verkefnum framundan. Við hvetjum jafnt reynslumikla sem reynsluleitandi hönnuði af öllum gerðum til að sækja um.

Brandenburg er árangursdrifin hugmyndastofa, staðsett í Grósku í Vatnsmýri. Hjá okkur er lögð rík áhersla á kjarngóðar hug­myndir og hönnun.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Senda ferliskrá ásamt dæmum um fyrri verk á atvinna@brandenburg.is fyrir 30. júlí.