Góður forritari óskast
Við leitum að góðum forritara til að bæta í teymið okkar og vinna með okkur í fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.
Kröfur
- Háskólamenntun á sviði tölvunarfræða, sambærileg menntun eða reynsla
- Mikil reynsla og þekking í Microsoft C#, SQL, MVC og Javascript
- Þekking á SOLID principles og Onion architecture er kostur
- Hæfni til að vinna hratt, skipulega, sjálfstætt og í hópi
Rögg var stofnað árið 1993 og hefur unnið að ýmsum vélbúnaðar- og hugbúnaðarlausnum fyrir breiðan hóp viðskiptavina.
Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Erum við að leita að þér? Sendu okkur þá allt sem við þurfum að vita á job@rogg.is til að boltinn byrji að rúlla.