Gervigreindarsérfræðingur / Reyndur forritari – Artificial intelligence expert / Experienced programmer

Skákgreind ehf 18. Mar 2021 Fullt starf

Gervigreind – Reyndur forritari

 

Gervigreind

Vegna aukinna verkefna leitar Skákgreind ehf. að gervigreindarsérfræðingi og einnig reyndum forritara.

Við erum vaxtandi tæknisproti með innlenda og erlenda rannsóknar og þróunarstyrki.

Við njótum góðs af öflugu samstarfi við vísindamenn í fremstu röð á sviði gervigreindar og vinnum með ferskustu aðferðir líkanagerðar og myndgreiningar.

Gervigreindarsérfræðingurinn mun vinna við fjölvíða myndgreiningu og líkanagerð með ma. djúpum tauganetum, fléttu athygli tauganetum ásamt Bayesian aðferðum.

Náið samstarf er á milli gervigreindarsérfræðings og vef- app forritara.

 

AI

Skakgreind ehf. is looking for an artificial intelligence expert and a also a senior programmer.

We are an EdTech startup with domestic and international R&D grants.

Out approach is based on the most recent developments in AI research and we collaborate with leading scientists in Europe and the US.

We work with both image recognition and also modeling human machine interaction.

The AI expert will work with multi-modal image analysis and models. Among the techniques are deep neural network, convolutional attention networks and Bayesian modeling.

The AI expert will work closely with our web- and app- development team – we are also hiring a senior software engineer there. The stack is .NET, C#, Azure, AWS and Blazor together with Xamarin for the app development.

 

 

Kostir/Tækifæri:

Gervigreind:

•             Vinna við þróun ferskustu aðferða gervigreindar í öflugu alþjóðlegu samstarfi

•             Vinna við hönnun nýs hugbúnaðarkerfis

•             Vinna við að þróa áfram gervigreindarlausnir sem byggja á djúpum tauganetum í Tensorflow og Pytorch

•             Líkanagerð með Bayesian Decision Networks, Hidden Markov Models, Knowledge tracing og Deep Latent Variable Models

•             Samþætting og greining margvíðra gagnastrauma (multi-modal learning analytics & knowledge tracing)

•             Uppsetning á nýjum líkönum og viðhald pipeline með AWS SageMaker Docker containers

•             Skalanleiki og góð nýting vélbúnaðar/skýs

•             Þekking eða reynsla á stærðfræðilegri forritun

Menntun

•             BSc/MSc eða doktorspróf

 

 

Opportunities:

AI expert:

•             Work on cutting tech AI technology in collaboration with leading experts

•             Participate in creating new software solutions

•             Develop solutions in Tensorflow and Pytorch

•             Image analysis with deep networks, modeling with Bayesian Decision Networks, Hidden Markov Models, Knowledge tracing og Deep Latent Variable Models

•             Multi-modal modeling

•             Deployment of models in AWS SageMaker and Docker containers

•             Scalability, could services

•             Mathematical programming

•             Python, C#, experience with mobile development a plus e.g. tensorflow.js

Educational requirements

•             BSc/MSc/PhD

 

 

Reyndur forritari:

•             Þekking á C#, .NET og Xamarin

•             Þekking á skýjalausnum, Azure og AWS

•             Þekking eða áhugi á Blazor

•             Færni í forritun

Hæfniskröfur:

•             Vönduð vinnubrögð með áherslu á skalanlegan kóða

•             Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

•             Þekking á agile aðferðarfræði

•             Áreiðanleiki og drifkraftur

Gott að kunna / áhugi eða reynsla af:

•             Kennsluhugbúnaðargerð eða kennslu

Hæfniskröfur:

•             Háskólamenntun sem nýtist í starfi

 

Senior programmer:

•             C#, .NET and Xamarin

•             Cloud services Azure and AWS

•             Knowledge or interest in Blazor is a plus

•             Programming proficiency

Expertise requirements:

•             High quality programming with emphasis on maintenable code

•             Ability to take the initiative and work both independently and in a team

•             Agile and scrum

•             Reliability and agility

Nice to haves:

•             Interest in educational software development

Educational requirements:

•             University education which is relevant to the job

 

 

Helstu verkefni:

•             Áframhaldandi þróun á gervigreindarhluta vefsins fyrir einstaklingsmiðaða kennslu

•             Áframhaldandi forritun á kennsluvefnum

•             Úrvinnsla á endurgjöf frá notendum

•             Hugmyndavinna með samstarfsaðilum

 

 

Main tasks:

•             Improve learner modeling for personalized training

•             Improve the ITS (Intelligent Tutoring System) website and app

•             Analysis of user data

•             Creative work with our collaborators

 

Við vinnum að því að gera nám aðgengilegt fyrir alla. Við nýtum nýjustu tækni til að mæla upplifun, áhuga og athygli og nýtum þessar upplýsingar fyrir einstaklingsmiðaða þjálfun. Við viljum að hver og einn nemandi tengi við námsefnið og eigi jákvæða upplifun.

Hluti starfsins snýr að uppsetningu líkana í samstarfi við vefdeildina okkar með það að markmiði að gæta að persónuverndarsjónarmiðum.

 

Our goal is to make learning and education attractive for the general public. We offer personalized training which is based on user modeling which includes affective states.

We strive for making learning fun and a positive experience.

A part of the work is deploying AI models in collaboration with our web- and app programmers in such a way that personal information is protected.

 

 

Gervigreindarsérfræðingurinn mun vinna náið með vef- og app forritunarteymi, en við viljum einnig styrkja það.

Þar vinnum við með .NET, C#, Azure og Blazor tæknistakk ásamt Xamarin fyrir app.

 

Um okkur:

Skákgreind ehf. er framsækið 4. ára sprotafyrirtæki. Við höfum stuðning innlendra og erlendra aðila til að þróa lausn, sem er sérstaklega aðgengileg notendum, ekki síst þeim sem tengja ekki við framsetningu á námi í dag. Í rannsóknarhlutanum leggjum við áherslu á þverfaglega nálgun.

Við erum með mörg öflugustu fyrirtæki og stofnanir landsins ásamt skólum um allt land sem samstarfsaðila. Við erum með öflugt fólk, sem hefur ástríðu og metnað fyrir því að skila af sér vel forrituðum og skjöluðum kóða sem auðvelt er að viðhalda og bæta við.

Við leggjum áherslu á jákvætt vinnuandrúmsloft og lausnamiðað hugarfar. Um leið og við viljum hafa jákvæð áhrif með hugbúnaðinum viljum við líka að það sé gaman hjá okkur. Við erum með virka skemmtinefnd, sem skipuleggur reglulega sameiginlega viðburði og gerum reglulega eitthvað skemmtilegt saman í hádeginu.

 

About us:

Skakgreind ehf. is a 4 year old EdTech Startup. With both domestic and also international support, we work on developing solutions that are appealing to learners, not the least those who find that current offerings do not resonate with them. We embrace an interdiciplinary approach.

Many of the largest companies and institutions together with schools and educational institutions across the country work with us.

We have a passion for well programmed and documented code, which is easy to maintain and improve.

We emphasize a positive work atmosphere and a constructive, solution based mindset. We do not only want to make a positive impact on learning, but also enjoy our work. We regularly do societal activities together.

 


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Vinsamlegast sendið ferilskrá til ceo@skakgreind.is Umsóknarfrestur er til 01.04.2021 Við hvetjum þig til að senda umsóknina til okkar sem fyrst.

Hikaðu ekki við að hafa samband ef þú hefur brennandi áhuga á viðfangsefninu og langar að ganga til liðs við okkur – vegna aukinna verkefna munum við halda áfram að bæta við okkur mannskap einnig seinna á árinu.

Please apply with a CV at ceo@skakgreind.is Please apply as soon as possible.

The deadline is 01.04.2021.

If you are passionate about our work, then please store the ad. We will also be hiring later this year.