Gagnaforritari – Data Engineer
Íslandsbanki leitar að jákvæðri, drifinni, metnaðarfullri og áhugasamri manneskju í starf gagnaforritara hjá einu þekktasta og virtasta fyrirtæki landsins.
Tilgangur okkar er að vera hreyfiafl til góðra verka og við trúum því að skynsamleg hagnýting gagna sé ein af grunnstoðum þess að veita viðskiptavinum okkur bestu þjónustuna. Gagnateymi Íslandsbanka er á spennandi vegferð með það að leiðarljósi að byggja upp nútímalega gagnainnviði til framtíðar. Sem gagnaforritari tekur þú þátt í útfærslu, smíðum og viðhaldi á gagnainnviðum bankans s.s. gagnapípum, nútímalegu vöruhúsi gagna og auk margskonar gagnaafurða sem styðja við meginmarkmið og tilgang bankans.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Útfærsla, þróun og viðhald á gagnapípum og ferlum
- Útfærsla, þróun og viðhald á gagnalíkönum í vöruhúsi gagna
- Útfærsla, þróun og viðhald á gagnagæðaeftirliti í samstarfi við gagnagæðastjóra
- Útfærsla, þróun og viðhald á stofngagnalíkönum í samstarfi við stofngagnastjóra
- Náið samstarf með greinendum, gagnavísindafóki og hagsmunaðilum við útfærslu gagnalíkana
Hæfniskröfur:
- Jákvætt hugarfar, metnaður og drifkraftur
- Háskólapróf í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða tölvuverkfræði
- Reynsla af gagnainnviðum í Azure skýjaumhverfinu
- Reynsla af vinnu við gagnaforritun og gagnahönnun
- Reynsla af tólum, tækjum og aðferðum við hönnun og innleiðingu gagnalegra eigna og innviða
———————————————————————————————————————–
Íslandsbanki is looking for a positive, driven, self-starting and enthusiastic person for the role of Data Engineer with one of Iceland’s most renowned and respected companies.
Our purpose is to be a force for good and we believe that ethical utilization of data is one of the key building blocks to provide our customers with the best possible service. The bank’s Data Team is embarking on an exciting journey of building modern and future-proof data capabilities. In this role you would be responsible for the development and upkeep of the bank’s modern data infrastructure, e.g., data pipelines, modern data warehouse, data lake, and a multitude of data assets that support the bank’s main objectives.
Main responsibilities:
- Develop and maintain data processes and pipelines
- Develop and maintain data models in a modern data warehouse
- Develop and maintain data quality processes in collaboration with the Data Quality Officer
- Develop and maintain master data models in collaboration with the Master Data Officer
- Collaborate closely with data analysts, data scientists and stakeholders when designing and developing data models
Ideal skills and experience
- A positive can-do attitude and enthusiasm
- A university degree in computer science, software engineering or adjacent fields
- Experience in a data engineering and data modelling role
- Experience with data components in the Azure Cloud Environment
- Knowledge of tools and techniques for the design and development of data assets.
- Excellent attention to detail
Frekari upplýsingar:
Nánari upplýsingar um starfið veitir Valþór Druzin Halldórsson forstöðumaður Gagnastýringa, valthor.druzin.halldorsson@islandsbanki.is og Guðlaugur Örn Hauksson á mannauðssviði, 844-2714, gudlaugur.orn.hauksson@islandsbanki.is.
Hjá Íslandsbanka starfa um 700 manns með metnað fyrir árangri. Við vinnum saman að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Starfsfólk Íslandsbanka leggur sig alltaf fram við að veita bestu bankaþjónustuna.
Íslandsbanki hefur staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðaráðuneytis. Jafnframt leggur Íslandsbanki mikla áherslu á sjálfbærnimál og styður við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Sækja um starf
Valþór Druzin Halldórsson, valthor.druzin.halldorsson@islandsbanki.is and Guðlaugur Örn Hauksson, gudlaugurh@islandsbanki.is provide futher information regarding this role.