Full stack forritari

Já + Gallup 24. Aug 2020 Fullt starf

Við erum að leita að full stack forritara sem getur unnið að veflausnum innan JáGallup. Aðaláherslan yrði á Gallup verkefni en einnig ýmislegt tengt já.is.

Mikilvægt er að umsækjendur getið unnið vel í hóp þar sem verkefnin eru unnin í nánu samstarfi.

Sjá nánar um fyrirtækið á ja.is og gallup.is

Starfssvið

  • Þróun og viðhald á veflausnum Gallup
  • Stuðningur við gagnagreiningasvið
  • Skapa nýjar digital vörur fyrir Gallup og Já

Hæfniskröfur

  • Brennandi áhugi á gögnum og gagnaframsetningu
  • Javascript, Python, SQL, AWS, Postgres
  • Tölfræði og BI þekking æskileg.

Ath. þetta starf var auglýst í vor en var frestað vegna aðstæðna.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsóknir má senda á kristinn@ja.is