Frumkvöðull og forritari?

Viss 6. Jun 2019 Fullt starf

Við leitum að framtakssömum og skapandi forritara, sönnu tækniséni, til að verða hluti af sköpunarteymi Viss. Viðkomandi mun taka þátt í að skapa nýja byltingakennda lausn fyrir íslenskan og erlendan markað.
Ef þú trúir á að hægt sé að nýta tæknina til að breyta umhverfinu okkar til hins betra þá er sköpunarteymi Viss rétti staðurinn fyrir þig.

Hæfniskröfur

  • 3 ára reynslu af bakendaforritun

  • BSc í tölvunarfræði, stærðfræði, verkfræði eða tengdu sviði

  • Ástríða fyrir forritun og að afla sér þekkingar á eigin vegu

  • Þekking á .NET Core

  • Þekking á git og git flow

  • Þekking á „relational“ og NoSQL gagnagrunnum

  • Þekking á DevOps og Docker

  • Þekking á microservice architecture er kostur

  • Þekking á að vinna með automation, AI og bots er kostur

  • Reynsla af notkun Kafka, RabbitMQ eða einhverju sambærilegu er kostur

  • Hæfni til að leysa úr flóknum viðfangsefnum og vandamálum

  • Elskar að ná árangri og ljúka verkefnum

  • Reynsla af því að vinna í frumkvöðlaumhverfi stór plús

Um fyrirtækið

Viss býður í dag upp á farsímatryggingar og er vottaður samstarfsaðili Apple. Félaginu hefur verið mótuð ný sýn og stefna og er ætlunin er að breyta Viss í hugbúnaðarfyrirtæki og þróa ýmsar fjártæknilausnir fyrir innlendan sem erlendan markað.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsókn skal senda á fridrik@viss.is