Viðmótsforritari óskast í fullt starf
Risk Medical Solutions leitar að reyndum viðmótsforritara í vöruþróun.
Risk Medical Solutions þróar og selur einstaklingsbundnar eHealth hugbúnaðarlausnir (online/mobile).
Við leitum að einstaklingi sem hefur þekkingu og reynslu á:
- HTML
- CSS
- PHP
- JavaScript
- SQL
- Version control (GIT/SVN)
Hver erum við?
Okkar hópur samanstendur af vísindamönnum, hugbúnaðasérfræðingum, markaðs og sölufólki. Við leitum að metnaðargjörnum einstaklingi með víðtæka reynslu í hugbúnaðarþróun til að bætast í hópinn.
Þú munt bætast í lítinn hóp einstaklinga, staðsettir í miðbæ Reykjavíkur sem eru að vinna í því að breyta venjum í heilbrigðisgeiranum með nýstárlegum hugbúnaðarlausnum. Þú munt takast á við verkefni á alþjóðavettvangi og þurfa eiga samskipti við viðskiptavini út um allan heim.
Við bjóðum samkeppnishæf laun og gott vinnuumhverfi.
Vinsamlegast sendið CV to job@risk.is Fyrirfrekar upplýsingar hafið samband við info@risk.is