Vefforritari
Sendiráðið leitar að framúrskarandi vefforritara til að ganga til liðs við öflugt forritunarteymi okkar. Hann þarft að deila með okkur ástríðu fyrir veflausnum, hafa framúrskarandi vald á HTML/CSS og ekki skemmir fyrir ef að viðkomandi aðili hafi reynslu í Javascript.
Framundan eru ótrúlega spennandi og krefjandi verkefni með metnaðarfullum samstarfsaðilum.
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Umsóknir skal senda á netfangið hallo@sendiradid.is
Þú getur líka sent línu á Orra á netfangið orri@sendiradid.is, í síma 849 6065 eða. Fullum trúnaði heitið.