Framleiðslustarfsfólk

PCC BakkiSilicon 24. May 2023 Fullt starf

PCC BakkiSilicon á Húsavík hóf störf árið 2018 og er ein fremsta verksmiðja á sínu sviði í heiminum bæði þegar litið er til tækni og umhverfismála. Sílíkon málmur er notaður sem álblanda og er nýttur í efnaiðnaði meðal annars til framleiðslu á síoxönum og sílíkoni. Í verksmiðjunni okkar á Húsavík starfa um 150 manns í fjölbreyttum störfum. Fyrirtækið leggur áherslu á jöfn tækifæri starfsfólks, teymisvinnu og starfsanda, ásamt ríkri öryggis og umhverfisvitund. Við leitum nú að umsækendum í framleiðsludeild til að koma til hóps við okkar frábæra teymi sem leiðir og samhæfir rekstur framleiðslu PCC BakkiSilicon.

Framleiðslustarfsfólk hjá PCC BakkiSilicon vinna í teymum sem sameiginlega sinna fjölbreyttum verkefnum. Í framleiðslunni er unnið á vöktum.

Við hvetjum fólk til að sækja um óháð kyni.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Við leitum að umsækendum fyrir störf í framleiðsludeild og lokavöru til að koma til hóps við okkar frábæra teymi sem leiðir og samhæfir rekstur framleiðslu PCC BakkiSilicon.