Framkvæmdastjóri
Kraumur tónlistarsjóður auglýsir laust starf framkvæmdastjóra í 50% starf.
Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum reksti sjóðsins, mótar verkefni hans og starfsemi. Hann ber ábyrgð á fjárhagslegum áætlunum og samningum við tónlistarmenn og samstarfsaðila, sem hann ber undir stjórn sjóðsins. Framkvæmdastjóri skal starfa eftir gildandi samþykktum um Kraum tónlistarsjóð.
Við leitum að ábyrgum og metnaðarfullum aðila sem hefur reynslu af tónlistartengdu starfi, brennandi áhuga íslenskri tónlist og er góður í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, veitt starfsemini forystu í fjölmiðlum sem annarstaðar og geta átt gott samstarf við stjórn hans, fagráð og tónlistarmenn.
Allar frekari upplýsingar veitir Pétur Grétarsson, stjórnarformaður Kraums í síma 861 3587 / petur@kraumur.is
Umsóknum með ferilskrá skal skilað í gegnum tölvupóst á netfangið info@kraumur.is
Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2011.