Framendaforritari

Sjóvá 3. Oct 2019 Fullt starf

Við leitum að ein­stak­lingi með:

  • þriggja ára reynslu í framendaforritun
  • reynslu í Vue.js eða sambærilegu JavaScript Framework
  • þekkingu á TypeScript, HTML, CSS, Less og Sass
  • áhuga á sjálfvirkum prófunum í tólum eins og Cypress
  • þekkingu og reynslu af hugbúnaðarþróun í Microsoft umhverfi ásamt reynslu af forritun á móti API
  • list text hereskapandi hugsun og færni í að koma hugmyndum sínum á framfæri
  • framúrskarandi samskiptahæfileika og hæfni til að vinna í teymum

Aðrir kostir:

  • háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • þekking og reynsla af því að smíða aðgengilegar og notendavænar veflausnir

Starfið felur meðal ann­ars í sér:

  • hönnun, þróun og viðhald á stafrænum lausnum fyrir viðskiptavini og starfsfólk
  • þátttöku í þverfaglegri verkefnavinnu á sviði stafrænnar þróunar

Sjóvá er efst trygg­inga­fé­laga í Íslensku ánægju­vog­inni. Við gleðjumst yfir því að viðskipta­vinir okkar séu ánægðari.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Nán­ari upp­lýs­ingar veitir Birna Íris Jóns­dóttir, for­stöðumaður upp­lýs­inga­tækni­sviðs, birna.jonsdottir@sjova.is. Sótt er um á vef Sjóvá, umsóknarfrestur er til 14. október 2019.