Forritun

ZoneCert 24. Oct 2012 Fullt starf

Starfið felur í sér hugbúnaðar og vefsíðugerð.

Viðkomandi þarf að hafa reynslu á PHP, SQL, og einnig væri þekking á HTML, CSS, og JavaScript kostur. Einnig þarf viðkomandi að koma með sinn búnað þ.a.s. fartölvu eða borðtölvu allt annað sköffum við.

Við erum komnir þó nokkuð langt með kerfið, en okkur vantar starfskraft til að flýta þróun þess.

Við leitumst eftir einstaklingum sem eru að leita sér að fullu starfi frá klukkan 09:00 til 17:00 alla virka daga.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Hægt er að sækja um starfið á netfangið admin@zonecert.com og það væri mjög gott að fá CV.