Forritari / Hugbúnaðarsérfræðingur
Explore CRM leitar eftir forritara/hugbúnaðarsérfræðingi vegna aukinna umsvifa.
Hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Reynsla af hugbúnaðarþróun í C# og/eða JavaScript kostur
Explore CRM var stofnað 2014 og er eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í innleiðingu á Microsoft Dynamics 365.
Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar 2018. Nánari upplýsingar gefur ivar@explorecrm.is