Forritari, Facebook leikir o.fl.

Vefþjónustan – Endor 7. Jun 2012 Freelance

Við erum að leita að góðum php forritara helst með reynslu af forritun og uppsetningu Facebook leikja þar sem við erum að fá töluvert að fyrirspurnum um svoleiðis verkefni. Einnig erum við reglulega að fá ýmsar spurningar um forritunarverkefni og því myndi ekki skemma fyrir ef viðkomandi aðili er fær í öðrum forritunarmálum.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Endilega sendið póst á gretar@endor.is eða hringið beint í 512-4600.