Forritari – Cloud-based sérlausnir

Sales Engineering ehf 10. Dec 2011 Fullt starf

Okkur vantar afburðasnjallan forritara til starfa við hönnun á kerfislausnum á Force.com platforminu. Um er að ræða fjölbreytta og krefjanda vinnu fyrir nýtt hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í cloud-based sérlausnum fyrir fyrirtæki.

Viðkomandi þarf að hafa…

  • Mjög góða þekkingu á Java
  • Reynslu og bakgrunn í hefðbundni vefhönnun (HTML, CSS og JavaScript)
  • Áhuga á viðmótshönnun
  • Þekking á Ajax eða Flex er kostur

Við bjóðum upp á skemmtilegt vinnuumhverfi og tækifæri til að móta nýtt landslag í viðskiptalausnum á Íslandi. Góð laun i boði fyrir rétta forritarann.

Fyrir nánari upplýsingar um Salesforce og Force.com platformið, sjá http://developer.force.com/gettingstarted.

Fyrir nánari upplýsingar um okkur, sjá http://salesengineering.is


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsækjendur eru beðnir um að senda inn umsókn á arnar@salesengineering.is.