Forritari

Orkan 13. Jun 2023 Fullt starf

Ef þú ert metnaðarfullur forritari sem vilt vinna hjá fyrirmyndarfyrirtæki þá gætum við átt samleið. Sendu okkur umsókn og segðu okkur frá þér. Það sem við erum helst að leita af er:

– Aðstoð við tæknilegar áskoranir hverju sinni

– Lausnamiðuðum forritara

– Reynsla, þekking eða vilji til að læra uppsetningu vefþjónustu

– Vilji til að vera hluti af okkar stafrænu framtíð


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

UT teymið okkar stækkar. Við erum á ógnarhraða inn í framtíðina. En hvort sem það er með þátttöku okkar í orkuskiptunum með hraðhleðslustöðvar um allt land, hinar ýmsu greiðslulausnir eins og ApplePay eða ný stafræn Wallet lausn, þá vantar okkur frábæran forritara í teymið.

Nánari upplýsingar veitir Hörður Ingi mannauðsstjóri í síma 464 6000, hordur@orkan.is.