Forritari

Rísóm ehf 20. May 2015 Fullt starf

Rísóm er íslenskt sprotafyrirtæki sem framleiðir hugbúnaðinn KeyWe. KeyWe heldur utan um það efni sem við vinnum með frá degi til dags, s.s. námsefni, áhugamál og hugmyndir og umbreytir því í tölvuleiki.

Við leitum að tveimur forriturum til starfa. Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum eru mikilvægir eiginleikar í fari þeirra sem við leitum að, en jákvæðni, kraftur og lausnamiðuð hugsun eru lykilorðin.

Front-end/back-end forritari – hæfniskröfur:

HTML5
CSS
Javascript/Query
node.js
AngularJS
SQL

Unity forritari – hæfniskröfur:

Unity2D programming
C#
iOS/Android forritunarþekking væri einnig æskileg.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Ef áhugi er fyrir hendi er best að meila á ´arni.bjorn.vigfusson@gmail.com´ (sími: 8566481) eða ´olinuleiki@gmail.com´ (sími: 6951223)