Forritari
Nýr valkostur ehf (1819) óskar eftir að ráða forritara í fullt starf.
Við leitum að framúrskarandi einstaklingi með reynslu sem vill starfa með frábæru fólki við krefjandi og fjölbreytt verkefni.
Mikilvægt er að hafa gott vald á:
– PostgreSQL/MySQL
– PHP/HTML5/XHTML
– CSS
– JavaScript og JavaScript frameworks (t.d. jQuery)
Annað:
– Þekking á Phalcon framework er kostur
Við bjóðum:
– gott starfsumhverfi
– hæfileikaríkt samstarfsfólk
– sjálfstæði í starfi
– hvetjandi starfsumhverfi
– krefjandi verkefni
– tækifæri til að skara framúr
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Umsóknir skulu berast á hallo@1819.is og eru upplýsingar meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.