Forritari

Skjárinn ehf 27. Dec 2013 Fullt starf

Skjárinn er leiðandi í miðlun sjónvarps á netinu og leitar að vönum forriturum. Starfið gengur út á að móta nýtt vefumhverfi Skjásins
og taka þátt í framtíðarstefnu í miðlun afþreyingar á netinu.

. Æskilegt er að hafa þekkingu á Python, Django og Linux.
. Góð þekking á JS, CSS og HTML er nauðsynleg.
. Háskólamenntun er kostur en ekki skilyrði.
. Áhugi og vilji til að læra nýja hluti er skilyrði.

Nánari upplýsingar veitir Birkir Björnsson forstöðumaður upplýsingatæknideildar Skjásins í síma 897 4017.
Fullum trúnaði er heitið.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsóknir sendist á birkir@skjarinn.is