Forritari

Vísir.is 31. Aug 2012 Fullt starf

Leitum að flinkum forritara fyrir Vísi.

Skemmtilegt starf sem felur í sér fjölbreytt verkefni. Vísir er alltaf á tánum og spennandi breytingar stöðugt í farvatninu.

Að Vísi vinnur metnaðarfullt fólk úr öllum áttum; fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis, Fréttablaðinu, Stöð 2 Sport, Bylgjunni, FM 957, X977, tæknideild, söludeild og þannig mætti lengi telja.

Þetta er lifandi vinnustaður með puttann á púlsinum og skemmtilegu fólki í hjarta 365 miðla.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Tinni Sveinsson, vefstjóri Vísis, tekur á móti umsóknum. Sendið póst á tinni@365.is.