Forritari

Hugsmiðjan ehf. 5. Feb 2013 Fullt starf

Vegna vinsælda þurfum við að ráða metnaðarfullan og snjallan javaforritara sem vinnur vel í teymi. Kostur ef viðkomandi þekkir til Agile verklags.

Hjá Hugsmiðjunni starfa 30 starfsmenn sem búa yfir einstakri sérfræðiþekkingu á sviðum aðgengilegrar hönnunar, vefsamskipta og hugbúnaðarhönnunar.

Við leggjum okkur fram um að vera fyrsta flokks vinnustaður sem laðar að sér framúrskarandi starfsfólk.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Áhugsamir sendi ferilskrá á ragnheidur@hugsmidjan.is