Forritari
Fakta hugbúnaðarhús óskar eftir að ráða forritara / kerfisfræðing / tölvunarfræðing.
Hæfniskröfur:
• Góð almenn forritunarkunnátta
• Æskileg reynsla af forritun í .Net, C# og asp.net.
• Reynsla af MS SQL.
Í boði er spennandi starf þar sem reynir á hópvinnu, sjálfstæð vinnubrögð og getu til að takast á við ögrandi verkefni.
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ólafsson, í síma 520-1400 eða tölvupósti: kjartan@fakta.is