Forritari

Hringdu ehf 4. Nov 2011 Fullt starf

Hringdu ehf óskar eftir forritara/all hliða snillingi í 100% starf hjá sér. Unnið er að viðhaldi að núverandi kerfum, samþættingu annara kerfa.

Hæfniskröfur
* Góð þekking á UNIX/Linux based stýrikerfi kerfum
* Grunnþekking á IP
* Góð þekking á helst Python og Django
* Góð þekking á vefþjónustum
* Góð þekking á SQL
* Gífurlegur vilji til þess að “hacka” sig í gegnum allt til að gera lífið auðveldara fyrir aðra

Áhugavert starf fyrir rétta einstaklingin, þar sem er unnið með búnað frá mörgum framleiðendum, unnið er hratt og næg verkefni framundan.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Senda skal umsóknir á davidf@hringdu.is