Fjármálastjóri

Mentor 30. Dec 2010 Hlutastarf

Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af rekstri og fjármálastjórn. Í byrjun er um hlutastarf að ræða en hlutfallið eykst samhliða vexti fyrirtækisins á næstu árum.

Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun á sviði viðskiptafræða eða sambærilegt
Reynsla af rekstri og fjármálastjórn skilyrði
Ábyrgð á fjármálalegri stjórnun og bókhaldi
Skýrslu- og áætlanagerð
Kostnaðareftirlit og samningagerð
Frumkvæði, metnaður og skipulagshæfileikar
Viðkomandi verður að hafa mjög góð tök á ensku bæði í töluðu og rituðu máli


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsóknir og fyrirspurnir sendist á: starf@mentor.is fyrir 31.12.2010