BI Specialist

Össur 11. Jan 2019 Fullt starf

Össur leitar að forritara til starfa í vöruhúsateymi. Viðkomandi þarf að hafa mikinn áhuga á viðskiptagreind (BI),
vera sjálfstæður og jákvæður og geta unnið náið að greiningu, ráðgjöf og útfærslum á lausnum tengdum viðskiptagreind
með viðskiptavinum. Össur er framsækið fyrirtæki á sviði stofngagna og gagnagreininga. Starfsfólk og stjórnendur
fyrirtækisins um allan heim nota vöruhúsagögn daglega um Power BI og kubba sem vöruhúsateymið ber ábyrgð á.

STARFSSVIÐ:

• Viðhald og hönnun á stofngögnum og vöruhúsagögnum

• Viðhald og hönnun á framsetningu viðskiptaupplýsinga (skýrslur og mælaborð)

• Forritun í Microsoft Business Intelligence umhverfi á borð við T-SQL, TimeXtender, Power BI, Microsoft Integration Services og Microsoft Analysis Services

HÆFNISKRÖFUR:

• Háskólamenntun/reynsla á sviði viðskiptagreindar sem nýtist í starfi

• Reynsla af SQL skilyrði

• Þekking á uppbyggingu vöruhúsagagna

• Góður skilningur á stofngögnum og gagnaskilum

• Þekking á Python/R, Business Analytics og uppbyggingu mælaborða er kostur

• Mjög góð enskukunnátta

• Hæfni í mannlegum samskiptum

• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð


Sækja um starf