„import java.forritun.Snilld;“

GreenQloud 27. Feb 2012 Fullt starf

Viltu taka þátt í að skapa nýjan iðnað á Íslandi?

GreenQloud leitar að öflugum Java bakendaforritara í krefjandi þróunarverkefni. Við leitum að reyndum Java forritara til að þróa áfram innri kerfi skrifuð í Java (og í einstaka tilfellum C).

Grunnkröfur:

  • Háskólamenntun á sviði tölvunar-, verk-, eðlis- eða stærðfræði
  • Reynsla í forritun Java
  • Reynsla af Unix eða Linux umhverfi

Æskilegt:

  • Reynslu af C/C++
  • Reynslu af Servlet API (Tomcat) eða svipuðum lausnum

Í boði fyrir rétta einstaklinginn:

  • Skemmtilegt, skapandi og krefjandi starfsumhverfi
  • Samkeppnishæf laun
  • Sveigjanlegur vinnutími

GreenQloud er fyrsta íslenska tölvuskýið og fyrsta umhverfisvæna tölvuský heims. Fyrirtækið er ríflega tveggja ára gamalt, í hröðum vexti og hefur hlotið styrki frá Rannís og fjárfestingu frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífins m.a.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsóknarfrestur er til 30. mars en farið verður yfir umsóknir þegar þær berast.

Senda skal umsóknir ásamt CV á gisli@greenqloud.com með subject: "import java.forritun.Snilld;"