Grafískur hönnuður / Graphic designer
Orb óskar eftir grafískum hönnuði til hanna viðmót á appi og vef, kynningarefni o.fl.
Orb er nýsköpunarfyrirtæki sem þróar hugbúnað til að mæla tré og skóga til að meta viðarmagn og kolefnisbindingu. Sýn Orb er að þróa framúrskarandi skógmælingarhugbúnað sem styður við góða skógstjórnun, stuðlar að líffjölbreytni og lífvænlegri skógum í hitnandi heimi.
Við erum staðsett í fallegu umhverfi Grósku í Vatnsmýrinni.
Viðkomandi þarf að hafa lokið námi í grafískri hönnun.
Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Vinsamlegast sendið umsókn á hello@orb.green og látið ferilskrá og vinnumöppu fylgja. Öllum umsóknum verður svarað fyrir 1. febrúar 2026.